Samstarf við leikskólann LeikholtÍ samræmi við lög, reglugerðir, skólastefnu Skeiða- og Gnúpverjahrepps og út frá reynslu af samstarfi skólastiganna er skipulagt samstarf skólanna. Elstu nemendur Leikholts koma á hverjum vetri í heimsókn í allt að 14-18 skipti yfir skólaárið sem starfsmenn skólanna skipuleggja nánar hverju sinni. Hver heimsókn er að...