Samstarf við Flúðaskóla Nemendur sveitarfélagsins, Skeiða- og Gnúpverjahrepps, í 8.-10. bekk sækja Flúðaskóla. Skólaakstur er úr sveitarfélaginu að morgni og heim í lok dags. Reynt er að skipuleggja skólaakstur þannig að skólabílar nýtist bæði Þjórsárskóla og Flúðaskóla. Skólareglur Þjórsárskóla gilda í skólabílum. Yfirmaður skólabílstjóra er skólastjóri og hann skipuleggur skólaakstur...