Þjórsárskóli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hefur sitt sextándi rekstrarár skólaárið 2020 – 2021. Skólinn var starfræktur undir nafninu Brautarholts- og Gnúpverjaskóli árin 2002-2004. Skeiðaskóli, stofnaður 1933, fékk nafnið Brautarholtsskóli árið 1988. Gnúpverjaskóli fékk sitt nafn þegar byggður var nýr skóli 1986. Gnúpverjaskóli er til orðinn úr Ásaskóla, en Ásaskóli var...