Reglur í skólabílum

Skólaakstur   Mikilvægt er að nemendur spenni alltaf beltin í skólabílum og geri það um leið og sest er í skólabílinn og leysi þau ekki fyrr en bíllinn hefur numið staðar þar sem nemandi fer úr. Til viðbótar við almennar öryggiskröfur um skólabíla eiga allir skólabílar að vera búnir þriggja...

Skólaakstur

Skólaakstur Þjórsárskóla er að hluta sameiginlegur með Flúðaskóla. Skólabílar eru sex og tveir aka á Flúðir en fjórir eingöngu að Þjórsárskóla.  Skólaakstur er sameiginlegur að morgni þannig að nemendur skiptast í rétta bíla eftir skólum ýmist í Gunnbjarnarholti eða Árnesi eftir búsetu.  Einu sinni í viku er heimakstur sameiginlegur með...

Akstur

Áæltun um skólaakstur 2020-2021{phocadownload view=file|id=384|target=s}    

Bílstjórar

Aðalsteinn Guðmundsson          S:894 -4062Ari Einarsson                              S:864-6031Gunnar Örn  Marteinsson           S: 863-8270Hannes Gestsson                       S: 846-7015Ólafur Jóhannsson                 ...