Skólaslit

Föstudaginn 31. maí voru skólaslit í Þjórsárskóla. Þá var sýning á verkum nemenda í Árnesi, afhentur var vitnisburður, sundbikarar og að auki verðlaun fyrir háttvísi – góða félagslega færni. Þá voru 6 nemendur í 7. bekk kvaddir sem halda nú áfram skólagöngu sinni í Flúðaskóla. Nú förum við út í...

Óveður

Við ætlum að aka nemendum heim kl 11:30 vegna veðurs í dag föstudag.

Innkaupalisti

1.-2. bekkur - Lítil A5 stílabók blá - Lítil A5 stílabók rauð - Lítil A5 stílabók græn - Stór A4 stílabók rauð - Teygjumappa   Í pennaveski þarf að vera: A.m.k. 2 þrístendir blýantar, 2 stór límstifti, 2 svört strokleður, þrístrendir trélitir, yddari og skæri Geymt verður í skólanum 1...