Frábærar gjafir

            Undanfarið hefur skólanum borist nokkrar gjafir. Í vikunni barst skólanum iðnaðarryksuga í smíðastofuna frá Hákoni Páli í Selásbyggingum og Dynjanda. Önnur gjöfin var hjólagrind til að hjólafólk hafi stað fyrir hjólin sín fyrir utan skólann og það voru Hákon Páll í Selásbyggingum og Bjarni...

Vikan framundan

Fimmtudagur 31. okt. Hrekkjavökuþema í skólanum Þriðjudagur 5. nóv. Brautarholtssund hjá 5.-6. bekk. Sigríður hjúkrunarfræðing verður hér.  

Kaka

  Í morgun barst starfsfólki Þjórsárskóla einstakur glaðningur frá Sylvíu Karen sveitarstjóra og yfirmanni. Glaðningurinn var terta sem með fylgdi kort með fallegri kveðju þar sem þakkað var fyrir ómetanleg störf og fagmennsku skólafólksins. Það er mikilvægt að finna slíkan hug frá yfirmönnum og er Sylvíu þökkuð hugulsemin.

Vikan framundan

Fimmtudagur 24. okt.: Bleik vika 8. bekkur í ferð Mánudagur 28. okt.: Ekki sund hjá 8. bekkur Þriðjudagur 29. okt Sigríður hjúkrunarfræðingur í skóalnum fyrir hádegi Fimmtudagur 31. okt. Hrekkjavöku í skólanum

ART

Í dag fékk Þjórsárskóli afhenta vottun um að vera ART skóli næstu þrjú árin. Í því felst að skólinn hefur á að skipa ákveðnum fjölda af ART þjálfurum og vinnur með félagsfærni, sjálfstjórn og siðferði með nemendum á markvissan hátt. Þetta árið er áhersla skólans í að tengja ART við...

Vikan framundan

Mánudagur 7. okt: ART teymið kemur í heimsókn Þriðjudagur 8. okt: Ekki sund, vegna laufblöð í Neslaug    

Sumarlestur 2024

Síðustu þrettán ár hefur verið átaksverkefni í lestri í skólanum okkar þar sem markmiðið er að auka lestrarfærni og lestrargleði barna með því að hvetja þau til þess að lesa sem oftast heima um sumarið og þar með viðhalda þeim framförum sem þau hafa náð yfir veturinn. Í ár var...

Vikan framundan

Miðvikudagur 25. september: 1.-7. bekkur á tónleika í Aratungu Fimmtudagur 26. september: kennaraþing byrja eftir hádegi, nemendur fara heim kl 12:40 Föstudagur 27. september: starfsdagur - kennaraþing

Vikan framundan

Miðvikudagur 18. sep. Fyrsta skoflustunga að nýja íþróttahúsið kl 13:00 Fimmtudagur 19. sep. Smiðjur hjá 8. bekkur á Flúðum Föstudagur 20. sep Smiðjur hjá 8. bekkur á Flúðum og hjá 5.-7. bekkur í Reykholti

Vikan framundan

Miðvikudagur : hjóladagur eftir hádegi Fösturdagur og laugadagur eru réttir, ekki skóli á föstudaginn