Flóamarkaður á laugardag

Flóamarkaður á laugardag

skolalod bak vidFlóamarkaður verður haldinn í Þjórsárskóla á laugardag kl. 10:30. Það eru nemendur í 5.-7. bekk sem hafa safnað hlutum og bakað kökur til að selja. Þetta er gert sem fjáröflun fyrir vorferðir hópsins. ALLIR VELKOMNIR.