Jólakveðja

Í dag voru litlu jólin í Þjórsárskóla. Í myndasameign má sjá fleiri myndir frá þeim degi.

Starfsfólk skólans óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Hlökkum til að sjá nemendur 4. janúar þegar skólinn byrjar aftur.