Danskur farandkennari

Danskur farandkennari

danskaÞessa vikuna hefur Hanne farandkennari verið í skólanum. Danska var kennd í öllum hópum og vinnuþemað var matur. Í yngri bekkjunum var leikið og spilað bingó með orðum um mat. Eldri hóparnir útbjuggu götu með margskonar þjónustu, s.s. hótel, bakarí, sjoppu, veitingastað og þess háttar. Þau gerðu verðskilti, tilboðsbæklinga, matseðla og fleira í tengsum við þjónustuna. Verkefnið var klárað í dag með því að nemendur kynntu þjónustuna sína.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]