Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur á föstudaginn í Árnesi.

Nemendur mæta kl: 19.45 í Árnes. Okkar dagskrá byrjar stundvíslega kl. 20.00 og verður í tæpa klukkustund.  Eftir það er  myndasýning og fleira á vegum hreppsins. Í lok samkomunnar verður boðið upp á kaffi.

Foreldrar og aðrir gestir velkomnir.

Ef þið þurfið á skólaakstri að halda þetta kvöld þá endilega hafið samband við Bolette sem fyrst.