Bekkjarkvöld hjá 4. bekk

Bekkjarkvöld hjá 4. bekk

bekkjarkvöld 3.-4. bekkurÁ þriðjudag 4. maí héldu nemendur í 4. bekk ásamt umsjónarkennara bekkjarkvöld. Samveran var í tvær klukkustundir seinni part dags og komu nemendur með gos og sælgæti til að narta í. Dagskráin var ekki skipulögð fyrirfram en af nógu var að taka og skemmtu allir sér vel þetta síðdegi.