Lög Nemendafélags Þjórsárskóla

1. Almenn atriði.Nafn félagsins er Nemendafélag Þjórsárskóla (NFÞ) og starfar samkvæmt lögum um grunnskóla nr. Markmið félagsins:a) gæta hagsmuna nemenda skólans með því m.a. að fjalla um áætlanir um skólastarf sbr. grunnskólalög.b) sjá um og skipuleggja félagslíf nemenda í Þjórsárskóla. Allir nemendur Þjórsárskóla teljast félagar í NFÞ. Aðsetur félagsins er...

skólavistun

Boðið er upp á skólavistun til kl. 16:00 þríðjudaga – fimmtudaga þá daga sem kennsla er. Mánudaga er tomstundastarf frá kl. 12:00, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14:30. Vistunarstaður er Þjórsárskóli, Árnesi. Ekki er nauðsynlegt að nemendur séu vistaðir alla dagana og hægt er að semja um tímalengd. Þurfi...