Árshátíð 2013

Árshátíð 2013

1
Árshátíðin á föstudaginn markaði upphaf afmælishátíðar skólans. Sýnt var leikritið: Í fylgd með H.C. Andersen auk þess sem verkefni tengd sögu skólanna prýddu salinn. Nemendur fengu góðar undirtektir áhorfenda og  stóðu sig frábærlega bæði í leik og söng. Eftir sýninguna fengum við fínt veislukaffi  í  umsjón foreldrafélagsins.  Myndir væntanlegar inn á heimasíðuna næstu daga.