Árshátíðarundirbúningur

Árshátíðarundirbúningur

Árshátíðarvinnan var með hefðbundnum hætti og voru nemendur að vinna á stöðvum að undirbúa búninga, leikmuni, leikmynd og fleira. Nú er komin ný dagsetning fyrir árshátíðina  okkar. Hún verður föstudaginn 29.apríl. General prufa verður fyrir hádegi og síðan verður sýning fyrir foreldra og gesti kl. 14. Hér má sjá nokkrar myndir frá árshátíðarundirbúningi.