Árshátíðin okkar

Árshátíðin okkar

Árshátíðin okkar var núna á föstudaginn og gekk ljómandi vel eins og endranær. Allir lögðu sig fram til að dagurinn myndi heppnast sem best og var mikil gleði með afraksturinn. Nemendur hefðu gjarnan vilja hafa fleiri sýningar 🙂