Árshátíð

Árshátíð

Árshátíðin okkar var föstudaginn 17.mars. Nemendur sýndu leik, söng og dans fyrir fullum sali af gestum. Frábær sýning, okkur öllum til sóma.