Aðventukvöld 27. nóvember

Aðventukvöld 27. nóvember


Fyrsti sunnudagur í aðventu var haldinn hátíðlegur á sunnudaginn. Að því tilefni lásu, sungu og léku nemendur skólans fyrir gesti í Brautarholti. Þetta kvöld var snjór og frost, sannkallað jólaveður. Það ásamt fallegum flutningi barnanna var góð byrjun á jólaföstunni og undirbúningi fyrir jólin.