Aðventuhátíð

Aðventuhátíð

Nemendur í skólanum tóku þátt í aðventuhátíð sem haldin var í Árnesi fyrsta sunnudag í aðventu. Viðburðurinn var á vegum sóknarnefndar og tóku nemendur þátt í helgileik og söng, m.a. með kirkjukórnum.