Skólasetning verður þann 22. ágús

Skólasetning verður þann 22. ágús

Skólaárið 2025-2026 hefst með skólasetningu þann 22. ágúst klukkan 11:00 í Árnesi.

Framkvæmdir í skólanum ganga vel og við stefnum á að þeim verði lokið innanskólahúsnæðisins þegar kennarar og nemendur koma.

Framkvæmdir við verknámshúsið ganga einnig vel og við vonumst til að geta tekið það í gagnið fljótlega á nýju skólaári.

Skóladagatalið má finna hérna: grunnskoladagatal-2025-2026

Vonandi njótið þið sumarleyfisins og komið endurnærð í nýtt og spennandi skólaár.