Skóla aflýst frá hádegi

Skóla aflýst frá hádegi

Eftir samráð við skólabílstjóra hefur verið ákveðið að keyra alla nemendur heim í hádeginu vegna veðurs og aksturskilyrða.
Nemendur fara í hádegismat fyrst og svo verður heimakstur kl. 12 frá skólanum.
Skólavistun er ekki í dag, bæði vegna ofangreindra ástæðna og starfsmannaeklu.