Nemendaráð

Nemendaráð

Í dag kusu nemendur á miðstigi og unglingastigi fulltrúa nemendaráð skólans.

Kosnir voru tveir fulltrúar úr 8. bekk og einn fulltrúi úr 7. bekk.

Flest atkvæði fengu Jörundur Tadeo Guðmundsson Diaz, Tryggvi Hrafn Árnason og Magnús Veigar Aðalsteinsson og verða þeir án efa öflugir í sínum störfum fyrir nemendur skólans.