Innkaupalisti 2015-2016
Innkaupalisti 1.-2. bekkur
1 rauð A5 stílabók
1 blá A5 stílabók
1 græn A5 stílabók
1 blá A4 stílabók
Sögubókin mín
Teygjumappa (skilaboðaskjóða)
Þrístrendir breiðir trélitir (mikilvægt að hafa þessa týpu til að aðstoða börn við rétt grip)
2 breiðir þrístrendir blýantar (1 í pennaveski og 1 til að geyma í skóla)
1 stórt lím (verður geymt í skólanum)
Skæri (verður geymt í skólanum)
2 svört strokleður (1 í pennaveski og 1 til að geyma í skóla)
Yddari sem er tveggja hólfa (hægt að ydda breiða og mjóa liti)
Reglustika (20-25 cm)
Mælum með að pennaveskin séu þannig að hver litur og hlutur hafi sinn stað (pennaveskin með bókarútlitið).
Innkaupalisti 3.-4. bekkur
Vinsamlegast verslið stílabækur sem eru heftaðar saman (ekki gorma)
1 rauð A5 stílabók
1 rauð A4 stílabók
1 blá A5 stílabók
1 blá A4 stílabók
Teygjumappa (skilaboðaskjóða)
Þrístrendir trélitir (mikilvægt að hafa þessa týpu til að aðstoða börn við rétt grip)
2 þrístrendir blýantar (1 í pennaveski og 1 til að geyma í skóla)
1 stórt lím (verður geymt í skólanum)
Skæri (verður geymt í skólanum)
2 svört strokleður (1 í pennaveski og 1 til að geyma í skóla)
Yddari sem er tveggja hólfa (hægt að ydda breiða og mjóa liti)
Reglustika (20-25 cm)
Ein plastmappa
Innkaupalisti 5.,6. og 7. bekkur
1. stk gormabók A4
5 stk Letz plastmöppur (með götum fyrir verkefni)
2 A4 reikningshefti með litlum rúðum. (Ekki gormabók)
1 teygjumappa
Í pennaveski þarf að vera: blýantar, strokleður, reglustika, gráðubogi, penni, yddari, trélitir, hringfari, skæri, vasareiknir með prósentur
Athuga vel hvað er til síðan á síðasta ári. Í skólanum eru geymdar stílabækur frá nemendum í 6. og 7.bekk sem nýst gætu.