Góðar fyrirmyndir
Góðar fyrirmyndir
Nemendur í 1.-2. bekk fóru á dögunum í tíma með nemendum í 7. bekk. Eldri nemendur tóku vel á móti þeim yngri og var mikið hlegið, spjallað og spilað.
Góð leið til þess að auka samkennd og ýta undir ábyrgð eldri nemenda í samskiptum við þá yngri.