Fjáröflun nemenda í 6.-7. bekk

Fjáröflun nemenda í 6.-7. bekk

Bingó
Fimmtudaginn 23. febrúar stóðu nemendur og foreldrar þeirra fyrir skemmtilegu BINGÓ kvöldi í Árnesi.  Mæting var góð og vinningarnir voru veglegir og flottir eins og sjá má hér að neðan. Nemendur í 6. og 7. bekk þakka kærlega fyrir sig. Á Bingókvöldinu safnaðist dágóð upphæð sem nota á í ferðalag nemenda í 6.-7. bekk á skólabúðirnar að Reykjum.

Styrktaraðilar voru:

Nýherji gaf Canon prentara
Skeiðvellir  gaf hestaábreiðu
Jötunvélar gáfu tvenna gúmmísko
Landstólpi gaf gegningaskó og húfu
Húsasmiðjan gaf verkfærakassa sem innihélt, húfu, hamar, lyklaband og bolla
Byko gaf spil og samlokugrill
Intersport gaf bol og vatnsbrúsa
Sportbær gaf þrenn pör af sokkum
Altis gaf markmannshanska og nokkur pör af fótboltasokkum
Árvirkinn gaf minnislykil
Hárbeitt gaf hársnyrtivörur
Maggi í Hamratungu gaf pinnaspil
Mömmur.is gáfu allskonar kökuskraut
Katla gaf fullt af allskonar matvörum
Ölgerðin gaf gjafapoka með kaffi, te, kexi og sælgæti
Vífilfell gaf 18×0,5 l gos og 6x 2l gos
Mjólkursamsalan gaf 2x Ostalist 3 og 2 svuntur
Karl úrsmiður gaf úr
Halla Sigga gaf prjónað vesti
Samkaup á Flúðum gaf spil
Karlakór Selfoss gaf geisladisk
Snæland gaf 2x bragðarefi
Subway gaf 3x 6 tommu bát
Sambíó gaf 2x bíómiða
Home design gaf handsápu                                                                                                                                                
Helga Kolbeins gaf rúmföt
Kjartan og Dórotea á Löngumyri gáfu 2x rabarbíukaramellur

Gjafabréf komu frá eftirtöldum aðilum:

Lasertag í kópavogi gaf 3 x gjafabréf fyrir tvo
Verslunin Árborg gaf fjölskyldutilboð af grillinu
Jenný í Skarði gaf sérprjónaða lopapeysu
Vélfang gaf tvö gjafabréf á barnavinnugalla
Pizza Islandia gaf gjafabréf á 16″pizzu og 12″hvitlauksbrauð