Náttúrufræði í Hamragili

Náttúrufræði í Hamragili

natturufraediNemendur í 5.-7. bekk voru í útinámi í vikunni. Þau voru með kennurum við Hamragil að safna sýnum, mælt var hitastig lofts og vatns, sýrustig athugað. Nemendur tóku með sér sýni úr gilinu sem verður notað til frekari rannsókna á lífríki í fersku vatni sem er viðfangsefni haustsins.