Páskaungar

Páskaungar

Það ríkti mikil eftirvænting hjá nemendum í vikunni. Valgerður á Húsatóftum kom með útungunarvél í skólann og börnin fengu að fylgjast með litlum hnoðrum skríða úr eggjum. Takk fyrir Valgerður.

 

 

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]