Skákmót

Mánudaginn 1. mars fór fram Suðurlandsmót grunnskóla í skák á Flúðum. Þar tóku þátt 100 nemendur frá 7 grunnskólum. Sveit Þjórsárskóla var skipuð Snorra Ingvarssyni, Vésteini Loftssyni, Eyþóri Inga Ingvarssyni og Baldri Má Jónssyni. Stóðu þeir sig vel og höfnuðu í 4. sæti, með jafn mörg stig og 3. sætið.

 

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]