Vikan framundan
Skólinn hófst með eðlilegum hætti 5. janúar. Nú mega yngri og eldri nemendur hittast í frímínútum og matartímum. Áfram verðum mikil áhersla á handþvott og þrif í skólanum og takmarkaður aðgangur utanaðkomandi aðila inn í skólann.
Þriðjudagur 5. febrúar – Brautarholtssund
Þá minnum við á foreldradaginn 14. janúar en líklegt er að hann verði með öðru sniði en venjulega. Nánar um það síðar.