Vikan 4. – 8. maí

Vikan 4. - 8. maí

Skólastarfið er nú komið í gang aftur með eðlilegum hætti og kennt er samkvæmt stundatöflu. Áfram verður lögð mikil áhersla á handþvott og biðjum við foreldra að halda nemendum heima ef þeir eru með kvef- eða flensueinkenni. 

 

Þriðjudagur 5. maí – Skólasund í Neslaug

Miðvikudagur 6. maí – Sigríður hjúkrunarfræðingur kemur í skólann

Fimmtudagur 7. maí – Skólahópur Leikholts í skólann