Tónlistarskóli Árnesinga

Tónlistarskóli Árnesinga

Tónlistarskóli Árnesinga kemur og heimsækir nemendur í 1. og 2. bekk sex sinnum á vorönn og kynnir fyrir þeim hljóðfæri. Hér er verið að kynna fyrir nemendum gítar rytmísk hljóðfæri.