Landgræðsla

Landgræðsla

Allur skólinn fór upp á Skaftholtsfjall 2. október í góðu veðri. Nemendur unnu að landgræðsluverkefnum, mismunandi eftir aldri. Yngri nemendur dreifðu úr rúllur sem landbótafélagið útvegaði okkur og skít á víðiplöntur. Elsti hópurinn skoðaði og skráði gróður í tilraunareitunum. Í alla staði vel heppnuð ferð.

  

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]