Brunavarnir Árnessýslu

Brunavarnir Árnessýslu

3. bekkur tók þátt í eldvarnargetraun á vegum Brunavarna Árnessýslu og voru tveir þátttakendur dregnir út. Harpa var svo heppin að vera annar þátttakendanna sem dreginn var út og kom Guðmundur frá Brunavörnum Árnessýslu í skólann til þess að veita henni verðlaun Til hamingju Harpa.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]