Brunavarnir Árnessýslu

Brunavarnir Árnessýslu

3. bekkur tók þátt í eldvarnargetraun á vegum Brunavarna Árnessýslu og voru tveir þátttakendur dregnir út. Harpa var svo heppin að vera annar þátttakendanna sem dreginn var út og kom Guðmundur frá Brunavörnum Árnessýslu í skólann til þess að veita henni verðlaun Til hamingju Harpa.