Dagur einhverfunnar

Dagur einhverfunnar

Föstudaginn 9. apríl var Alþjóðlegur dagur einhverfu. Þá klæddumst við bláum fötum í skólanum til þess að sýna samstöðu þessu mikilvæga málefni.