Forritunarkennsla 6.-7.bekkur

Forritunarkennsla 6.-7.bekkur

Nemendur hafa undanfarna daga fengið kennslu á grunnatriðum í forritun. Kennt er í gegnum leiki og hafa nemendur nú unnið að því að búa til sína eigin leiki. Hér sjáum við Högna sem hefur farið mikið fram á stuttum tíma og er hann að kenna jafnöldrum sínum hvernig þau geti klárað leikina sína.