Nú í vikunni var litla upplestrarkeppnin í 4.bekk. Nemendur fluttu texta og ljóð og unnir voru margir sigrar. Stóra upplestarkeppnin fór fram 23.maí á Laugarvatni. Magnús Örn og Kristín Ágústa tóku þátt fyrir okkar hönd og stóðu sig frábærlega.
Næsta vika
Mánudagurinn 27.maí - Starfsdagur. Nemendafrí. Þriðjudagur 28.maí - Vordagur. Nemendur þurfa að koma vel klæddir fyrir útiveru og hafa sundföt með sér. Miðvikudagur 29. maí - Vorferð hjá 5.-7.bekk Fimmtudagur 30.maí - Skógarferð. Skólahlaup, vað og sull ef veður leyfir. Föstudagur 31. maí - Skólaslit kl. 10 í Árnesi. Enginn...