Skákmót skólans

Skákmót skólans fór fram í vikunni. Lilja stýrði því með sóma og veitti hún heimagerða verðlaunagripi fyrir 3 efstu sætin á hverju aldursstigi.      

Vikan framundan

Mánudagur 29.apríl - Lokahóf í lestrarspretti og popplestri. Bekkjarkvöld hjá 5.-7.bekk kl.18-21 Þriðjudagur 30.apríl - Brautarholtssund hjá 5.-7.bekk Miðvikudagur 1. maí - Frídagur enginn skóli Fimmtudagur 2.maí - Skólahópur Leikholts með 1.-2.bekk. Smiðjur hjá miðstigi í Reykholti. Föstudagur 3.maí - Nýtt val hjá 1.-7.bekk byrjar