Páskar

Síðasta daginn fyrir páskafrí horfðum við saman á upptöku af árshátíðinni okkar. Síðan fór  af stað hinn hefðbundni páskaleikur. Vegna veðurs voru miðar með nöfnum barnanna faldir víða um skólann. Þegar þau fundu páskamiðann sinn skiluðu þau  honum inn og fengu lítið páskaegg. Nú er skólastarfið komið vel af stað...

Vikan framundan

Föstudagur 5. apríl - Nýtt val byrjar í 1.-7.bekk Þriðjudagur 9.apríl - Tónlistarskóli Árnesþings heimsækir 1.-2.bekk. Sigga Björg hjúka í skólanum. Miðvikudagur 10.apríl - Rusladagur, fræðsla um flokkun og heimsókn á gámasvæðið. Fimmtudagur 11.apríl - Skólahópur Leikholts með 1.-2.bekk.