Árshátíðin okkar

Árshátíðin okkar var núna á föstudaginn og gekk ljómandi vel eins og endranær. Allir lögðu sig fram til að dagurinn myndi heppnast sem best og var mikil gleði með afraksturinn. Nemendur hefðu gjarnan vilja hafa fleiri sýningar :)

Páskafrí

Framundan í vikunni: Þriðjudagur 19.mars - Sigga Björg hjúkrunarfræðingur kemur og hittir 5.-7.bekk Miðvikudagur 20.mars - 5.-7.bekkur fer á leiksýninguna hjá unglingadeildinni á Flúðum Fimmtudagur 21.mars - Leikskólinn með 1.-2.bekk fram að hádegi. Tónlistarskólinn kemur í heimsókn með hljóðfærakynningu. Föstudagur 22.mars - Páskaeggjaleit á skólalóðinni í síðasta tíma fyrir hádegi....