Framundan

Miðvikudagur 22. nóvember  - Miðstigsgleði og vísindasmiðja hjá 7.bekk Fimmtudagur 23.nóvember - Starfsdagur nemendafrí

Afmæli skólans

Það var líf og fjör á afmælisdegi skólans í vikunni. Nemendur skólans tóku virkan þátt í að skipuleggja daginn og ákveðið var að hafa opið hús og mynda kaffihúsastemmningu. Yngri nemendur voru með poppvél og sælgæti og eldri buðu upp á smákökur og ávexti. Einnig voru tertur í boði sem...