Framundan

Fimmtudagur 14. september - Smiðjur í Kerhólsskóla hjá miðstigi eftir hádegi. Föstudagur 15.september. - Val hjá nemendum í 1.-7.bekk byrjar. Það sem krakkarnir völdu fyrir næstu 4 vikur er: borðspil, borðtennis, bú úti við skólann, frjálsar íþróttir. Verðlaun verða afhent fyrir þá nemendur sem tóku þátt í sumarlesti.

Hjóladagur

Miðvikudaginn 13.september komu allir með hjól og hjálma í skólann. Nemendur hjóluðu eftir aldri og getu og þeir sem fóru lengst 10 km.