Vikan framundan

Föstudagur 8.september - Skaftholtsréttir enginn skóli Laugardagur 9.september - Reykjaréttir Miðvikudagur 13.september - Hjóladagur. Fimmtudagur 14.september - Nemendur í 5.-7.bekk fara í Smiðjur í Kerhólsskóla eftir hádegi.  

Skólabílar

Akstur fer vel af stað,  okkur langar að minna á reglurnar. Foreldra þarf að láta bílstjóra vita þegar börn eru veik eða í leyfi Ef óskað er eftir að börnin fara annað en heim, þurfa foreldrar að athuga hvort pláss sé í skólabílinn, sumir bílanna er þéttsettir, og láta síðan...