Vikan framundan

Nú er árshátíðarvikan gengin í garð. Stundataflan er lögð til hliðar og unnið er að undirbúningi í aldursskiptum hópum. Nú erum við að vinna að sviðsmynd, leikmunun, myndum í sal og búningum, auk þess sem verið er að æfa leik og söng.  Ekki þarf að koma með skólatöskur en mikilvægt...