Vikan framundan

Þriðjudagur 8. nóvember - Dagur gegn einelti Miðvikudagur 9. nóvember - Ingvar og Vilborg koma og tala við nemendur um skólaþing. Fimmtudagur 10. nóvember - Skólahópur Leikholts með 1.-2.bekk Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember verður danssýning og hátíð í tilefni dagsins. Foreldrum og aðstandendum verður boðið kl.13 í...

Jól í skókassa

Jól í skókassa – Á hverju ári taka nemendur og starfsmenn Þjórsárskóla þátt í verkefninu Jól í skókassa. Það er hluti af verkefni okkar um sjálfbærni. Þetta verkefni felst í því að gleðja börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að færa þeim jólagjafir. Gjafirnar eru settar...