Þorrinn – kynning á þorramat

Þorrinn - kynning á þorramat

Þorri-1 

Veðrið þessa dagana minnir alls ekki á kvæði Kristjáns Fjallaskálds:

Nú er frost á Fróni

frýs í æðum blóð

kveðjur kuldaljóð

Kári í jötunmóð.

Nú hafa kennarar frætt nemendur í öllum bekkjum skólans um þorramat og boðið þeim að smakka. Nemendur eru mishrifnir en sumir borða með bestu lyst.

Í framhaldi af fræðslunni er síðan þorramatur á boðstólnum á morgunverðarhlaðborðinu.

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]