Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

1

17. nóvember héldum við upp á dag íslenskrar tungu. Nemendur og starfsmenn komu saman og hlýddu á flutning nemenda á ljóðum eftir skáld sem áttu heima í sýslunni. Allmargir gestir komu. Hátíðin tókst vel og stóðu nemendur sig með sóma. 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]