Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti

6.-7. nóvember tókum við þátt í „degi gegn einelti“. Fyrst var haldinn bekkjarfundur með hverjum hóp þar sem notaðar voru klípusögur og myndlíkingar til þess að rifja upp eineltishringinn og skilgreiningar á einelti.

Þá var farið í að vinna úr niðurstöðum kosninga á einkennisorðum fyrir skólann. Orðin voru valin af nemendum, foreldrum og starfsfólki skólans og síðan var kosið. Þau orð sem voru fyrir valingu:

Vinátta – Gleði – Virðing

Unnið var samvinnuverkefni, búin var til veggmynd sem nú prýðir nú skólann.