Bláfjöll

Bláfjöll

Þann 13. febrúar fórum við í Bláfjöll á skíði með alla nemendur í skólanum, 1.-7.bekk. Allir fóru á skíði, sumir í fyrsta skipti og voru því margir sigrar unnir þennan dag. Við fengum góða foreldra með okkur í ferðina og færum við þeim okkar bestu þakkir fyrir alla hjálpina.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]