Listgreinar í skóginum

Listgreinar í skóginum

Föstudaginn 14. maí fórum við í skóginn okkar og unnum í aldursblönduðum hópum á stöðvum. Þemað þessu sinni var sköpun og verkefnin á stöðvunum voru fjölbreytt: búin voru til listaverk, stígurinn í skóginum skreyttur, búnir voru til bátar og farið var í ratleik.