Síðustu dagar fyrir jól

Síðustu dagar fyrir jól

Síðustu dagar hafa verið fjölbreyttir og mikið um uppbrot og skemmtilegheit.  Jólahringekja var síðasta miðvikudag en þar unnu nemendur unnu í aldursblönduðum stöðvum þar sem áhersla var á sköpun og gleði. Kirkjurnar á Stóra – Núpi og Ólafsvöllum voru heimsóttar á fimmtudaginn, Tónlistarskóli Árnesinga var með uppákomur og alla dagana voru kennslustundir í jólabúningi.

Starfsfólk Þjórsárskóla óskar ykkur gleðilegrar jólahátíðar.

Fyrsti skóladagur eftir jólafrí er föstudagurinn 4. janúar.

          

 

 

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]