Jólahúfur og vasaljós

Jólahúfur og vasaljós

Aðra vikuna í desember komu starfsfólk og nemendur með jólahúfur í skólann. Síðar í sömu viku var síðan vasaljósadagur þar sem nemendur lásu og unnu verkefni með vasaljós í kennslustundum. Uppbrotsdagar sem þessir eru valdir af nemendum til þess að gera sér glaðan dag.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]